Thursday, September 30, 2010

Skinheads!

This is England

Á þessari mynd má sjá meðal annars: Parka, Doctor Martens stígvél og Fred Perry jakka og boli!

Allt þetta er í tísku í dag :) 
Reyndar ekki hægt að segja það sama um hártískuna! hehe..
Gaman að sjá hvað tískan kemur alltaf aftur! 

2 comments:

  1. Ótrúlegt hvað tískan gengur alltaf í hringi! :) hehe
    Flott blogg hjá þér! Ég fylgist með þér ;)

    ReplyDelete
  2. Jei takk :) er einmitt daglegur gestur hjá þér

    ReplyDelete