Monday, November 15, 2010

Langar íí


Þessi svarti jumpsuit er svo mikið must have!
En hann er sold out!! mér finnst hann fullkominn :)

Thursday, November 11, 2010

Mondo Guerra!

Okei ef þið eigið eftir að horfa á seinstu seríuna af Project Runway ekki lesa þetta! Haha
Hún kláraðist núna í október þannig að ég held að flestir sem horfa á þessa þætti séu búnir að sjá!
Ég lifi fyrir þessa þætti, ég ýminda mér hvað ég mundi gera ef ég væri þau í hverri áskorun og oh hvað ég væri til í að vera þarna! Get ekki beðið eftir að byrja í fatahönnun!

Mondo Guerra var uppáhaldið mitt allan tímann, og reyndar Gretchen og April. Ekki að fötin hans séu rosalega lík stílnum mínum en ég elska hönnuði sem gera björt og öðruvísi föt, þar sem hver flík er sérstök. Hann kann svo sannarlega að mixa munstrum og litum svo að það verði fáranlega flott! 

Þetta var lokalínan hans í Project Runway!
Crazy litir, crazy flíkur!

I love Mondo!

H&M Holiday


Þetta fannst mér flottast úr nýju holiday línunni hjá H&M
Elska svarta kjólinn með ermunum, rauða jakkann og svarta jakkann sem er síðari að aftan!